• en
Farið inn á netverslun með vefslóðinni sem viðkomandi söluaðili lét ykkur hafa

Farið eftir leiðbeiningum hér að neðan þegar komið er inná netverslunina. 

Athugið: að við kaup á fyrstu vöru í netverslun verður ekki til sjálfkrafa áskrift.
Það er ákveðin aðgerð (ef fólk kýs það) í stjórnborðinu ykkar inn í netversluninni, en stjórnborðið birtist ykkur í lokin í kaupferlinu, við fyrstu vörukaup.  

 

Þá kemur stjórnborðið þitt upp.

SETJA UPP ÁSKRIFT (Loyality phurcase)

Velja pakka og síðan vöru(r) innan pakkans

Option 1-Basic Pack-1 vara / Option 2-Starter Pack-3 vörur / Option 3-Advanced Pack-6 vörur

Haka í einn af pökkunum fyrir neðan-velja svo vörur innan pakkans

Athugið:
 Það birtast ekki alla vörur fyrirtækisins í netversluninni. 
Það fer eftir því hvar tölvan er staðsett í heiminum, sem er
notuð til að panta, sem ræður því hvaða vörur birtast í netversluninni.

Athugið að ekki er hægt að fá sent BREAKTHROUGH 24/7 CARB BURNER KETO CREAMER OPTIMUM KAFFI OG OPTIMUM KAKÓ til íslands.  

Smella því næst á

Smella því næst á

Núna ætti stjórnborðið þitt hjá Valentus að birtast og upplýsingar um að pöntunin þín hafi farið í gegn.   Stjórnborðið þitt er núna þinn heimavöllur fyrir framtíðar vörukaup í netversluninni.

= Vertu velkomin í viðskipti við okkur =

Við hvetjum þig svo eindregið að þú lesir leiðbeiningar um vörunotkun með því að smella hér á myndina

LEIÐBEININGAR VIÐ STJÓRNBORÐ

 

Í STJÓRNBORÐINU ÞÍNU GETUR ÞÚ:

  • Pantað fleiri vörur (Order)
  • Sett upp áskrift /sagt upp áskrift (Loyality phurcase) til að fá vörur sendar mánaðarlega sjálfkrafa (ATH hægt er að hætta í áskrift hvenær sem er í stjórnborðinu-engin langtímabinding).  Smellið á viðeigandi til að sjá leiðbeiningar með að setja upp áskrift eða hætta í áskrift.
  • Fylgst með hvar sendingarnar eru staddar sendingarferlinu (Order History)
  • Uppfært þig í dreifingaraðila (IR-Indepented representative) (Make Money)
  • Breytt persónu og greiðslu skráningunum þínum (Personal Info)

STJÓRNBORÐIÐ

HÆTTA ÁSKRIFT (Loyality phurcase)

Close Menu